Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   þri 02. ágúst 2022 21:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nökkvi Þeyr vildi fá víti: Hann stígur á mig og ég fæ 'dead leg'
Nökkvi í baráttunni í kvöld
Nökkvi í baráttunni í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA var svekktur eftir 1-0 tap liðsins gegn KR í kvöld. Fótbolti.net spjallaði við hann eftir leikinn.


Lestu um leikinn: KA 0 -  1 KR

„Grátlegt þar sem við vorum miklu betri í þessum leik, sköpuðum okkur helling af færum. Ég á skot sem hann ver á einvhern ótrúlegan hátt í stöngina og svo á Grímsi skot í samskeitin en þetta einhvernvegin datt ekki inn í dag," sagði Nökkvi.

Hann vildi fá víti undir lok fyrri hálfleiks og svo vildu KA menn fá annað víti undir lok leiksins.

„Hann segir að hann hafi farið í boltann fyrst í vítinu sem mér fannst að ég hafi átt að fá, ég er bara ekki sammála því. Hann stígur á mig og ég fæ 'dead leg' í leiðinni en ef hann fer fyrst í boltann er þetta væntanlega ekki víti en mér fannst það alls ekki þannig. Í seinna skiptið er hann að taka skot og hann fer í sólan á honum, fannst hann ekki fara í boltann," sagði Nökkvi.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner