
Fótbolti.net ræddi við þrjá af helstu stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Tampere í dag.
Helgi, Mikael Nikulásson og Sveinn Andri eru meðal þeirra sem verða í stúkunni á eftir þegar Finnland og Ísland eigast við í undankeppni HM.
Helgi, Mikael Nikulásson og Sveinn Andri eru meðal þeirra sem verða í stúkunni á eftir þegar Finnland og Ísland eigast við í undankeppni HM.
Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan en leikur Finnlands og Íslands hefst klukkan 16 að íslenskum tíma.
Athugasemdir