Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
banner
   mán 02. september 2024 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Gluggadagur, drættir og tveir guttar frá Íslandi
Orri Steinn var keyptur til Real Sociedad.
Orri Steinn var keyptur til Real Sociedad.
Mynd: Real Sociedad
Það var nóg að frétta í síðustu viku í boltanum, bæði þeim íslenska og þeim evrópska þar sem félagaskiptaglugganum var lokað í stærstu deildunum.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 mest lesnu fréttir vikunnar.

  1. Í BEINNI - Gluggadagur og dráttur hjá Víkingi (fös 30. ágú 10:00)
  2. Fengið rúma 5,5 milljarða fyrir tvo gutta frá Íslandi (fös 30. ágú 16:49)
  3. Allt annað en sáttur með Fabrizio Romano - „Hræðilegt hvernig þú vanvirðir mig“ (þri 27. ágú 23:30)
  4. Meistaradeildin: Hákon mætir Liverpool og Real Madrid (fim 29. ágú 17:11)
  5. Segja Guardiola hafa samþykkt að fá Orra Stein (mán 26. ágú 10:30)
  6. Trent hugsi eftir skiptinguna - „Fyrir mér besti hægri bakvörður í heimi" (þri 27. ágú 13:40)
  7. Chiesa fær fjögurra ára samning hjá Liverpool (þri 27. ágú 19:41)
  8. „Ég er alveg búinn að gefast upp á honum" (mið 28. ágú 12:02)
  9. Sambandsdeildin: Víkingar fengu mest óspennandi liðið úr efsta flokki (fös 30. ágú 13:17)
  10. Aron Einar um ummæli Hareide: Hefði mátt orða þetta öðruvísi (lau 31. ágú 19:11)
  11. Sáu eitthvað í honum sem þeir höfðu aldrei séð áður (fim 29. ágú 17:42)
  12. Landsliðshópurinn - Gylfi snýr aftur (mið 28. ágú 12:46)
  13. Matic: Man Utd gerði mistök (lau 31. ágú 17:00)
  14. Chelsea hætti við sölu sem hefði vakið mikla athygli (lau 31. ágú 11:08)
  15. Flaug til Kaupmannahafnar til að funda um Orra (mið 28. ágú 11:24)
  16. Tíu mest spennandi á 2. flokks aldri í Lengjudeildinni (mán 26. ágú 15:31)
  17. Man City samþykkir tilboð frá Al-Hilal (mán 26. ágú 23:30)
  18. Gögnin sýna af hverju Man City vill fá Orra Stein (þri 27. ágú 12:58)
  19. Leikur í 2. deild í skoðun vegna óvenjulegra veðmála á hann (fim 29. ágú 16:00)
  20. Orri Steinn orðinn leikmaður Sociedad (Staðfest) - Kynntur með FC24 (fös 30. ágú 20:58)

Athugasemdir
banner
banner