Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   sun 03. júní 2018 22:55
Egill Sigfússon
Halli Björns: Sex stiga leikur
Hreint lak hjá Halla í dag
Hreint lak hjá Halla í dag
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Stjarnan sótti 3 gríðarlega mikilvæg stig á Kópavogsvöll í kvöld þar sem þeir lögðu Breiðablik 1-0. Haraldur Björnsson markmaður Stjörnumanna sagði sigurinn gríðarlega mikilvægan fyrir þá.

„Þetta hefur alveg gríðalega þýðingu, þetta var 6 stiga leikur og við vissum að ef þeir myndu vinna þá værum við 7 stigum frá þeim en í stað þess erum við bara einu stigi frá þeim."

Stjarnan hefur spilað miklu betri varnarleik eftir að þeir fóru í 4 manna varnarlínu og Halli sagði mikil batamerki á henni.

„Varnarleikurinn er búinn að vera mjög fínn, við breyttum um kerfi og það hefur skilað sér. Við spiluðum vel í þriggja manna línu á undirbúningstímabilinu en það var að klikka þegar mótið byrjaði. 4 manna línan er síðan að virka vel núna."

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Stjarnan

Halli þurfti ekki oft að taka á honum stóra sínum í þessum leik en þegar kom að því í blálokin varði hann mjög vel dauðafæri frá Sveini Aroni Guðjohnsen.

„Það er erfitt að vera markmaður, sérstaklega ef það er lítið að gera, þá þarf maður að halda einbeitingu allan tímann."
Athugasemdir
banner
banner