Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 04. mars 2023 19:38
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingaleikur: Blikar unnu varaliðið hjá Brentford
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik 2 - 0 Brentford U23
1-0 Viktor Karl Einarsson ('55)
2-0 Eyþór Aron Wöhler


Breiðablik er að gera flotta hluti í æfingaferð í Portúgal þar sem liðið spilaði við varaliðið hjá úrvalsdeildarfélagi Brentford í dag.

Romeo Beckham, sonur David Beckham, er meðal leikmanna sem eru á mála hjá varaliðinu.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn í Albufeira en Viktor Karl Einarsson og Eyþór Aron Wöhler skoruðu mörk Blika í síðari hálfleik. Þeir innsigluðu þannig frábæran 2-0 sigur.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner