Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 04. apríl 2021 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hver var með bestu meðaleinkunnina í U21 á EM?
Icelandair
Andri Fannar Baldursson.
Andri Fannar Baldursson.
Mynd: Fótbolti.net - Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Í síðustu viku kláraðist riðlakeppnin á Evrópumóti U21 landsliða. Ísland spilaði leiki sína í Ungverjalandi og tapaði þeim öllum. Ísland tapaði gegn Rússlandi 4-1, Danmörku 2-0 og gegn Frakklandi 2-0.

Fótbolti.net gaf einkunnir eftir hvern leik og hér að neðan má sjá hverjir voru með bestu meðaleinkunnina fyrir frammistöðu sína í mótinu af þeim sem fengu að minnsta kosti tvisvar einkunn.

U21 einkunnir
Andri Fannar Baldursson 6,5 (2 leikir)
Jón Dagur Þorsteinsson 6 - (2 leikir)
Sveinn Aron Guðjohnsen 6 - (2 leikir)
Mikael Neville Anderson 6 - (3 leikir)
Patrik Sigurður Gunnarsson 5,5 - (2 leikir)
Willum Þór Willumsson 5,5 - (2 leikir)
Ari Leifsson 5,3 - (3 leikir)
Kolbeinn Birgir Finnsson 5 - (2 leikir)
Alex Þór Hauksson 4,5 - (2 leikir)
Hörður Ingi Gunnarsson 4,5 - (2 leikir)
Ísak Bergmann Jóhannesson 4,5 - (2 leikir)
Kolbeinn Þórðarson 4 - (2 leikir)
Róbert Orri Þorkelsson 4 - (2 leikir)
Stefán Teitur Þórðarson 4 - (2 leikir)

Aðrir fengu bara eina einkunn eða spiluðu ekki nóg til að fá eina einkunn í mótinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner