Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 05. október 2024 08:55
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Magnús Már gestur á X977 í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 á laugardögum milli 12 og 14. Í þættinum í dag fá Elvar Geir og Tómas Þór til sín góðan gest.

Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar mætir í fiskabúrið og ræðir um komu Mosfellsbæjar í Bestu deildina.

Farið verður yfir leiki helgarinnar í Bestu, tap Víkings á Kýpur og Sæbjörn Steinke skoðar landsliðshópinn sem var valinn fyrir komandi leiki.

Kristján Atli sérfræðingur þáttarins mun þá gefa skýrslu úr hádegisleik Crystal Palace og Liverpool og ræða um enska boltann.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner