Kluivert orðaður við Newcastle - Gerrard með tilboð frá Carlisle - Sesko og Zubimendi færast nær Arsenal
   mið 05. febrúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Madrídingar geta komist í undanúrslit
Mynd: EPA
Spánarmeistarar Real Madrid heimsækja Leganes í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins klukkan 20:00 í kvöld.

Madrídingar unnu Leganes 3-0 á þessum velli í deildinni fyrir nokkrum vikum og ætlar liðið sér að leika sama leik í kvöld.

Leganes getur jafnað besta árangur sinn í keppninni með sigri í kvöld, en liðið komst í fyrsta og eina sinn í undanúrslit tímabilið 2017-2018, en tapaði þá fyrir Sevilla í tveggja leikja rimmu.

Leikur dagsins:
20:00 Leganes - Real Madrid
Athugasemdir
banner
banner