Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 05. júní 2021 17:23
Brynjar Óli Ágústsson
Heiðar: Fannst fyrsta markið vera rangstaða
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram og Vestri mættust í Lengjudeildinni. Fram vann yfirburðarsigur 4-. Heiðar Birnir Torleifsson, þjálfari Vestra, var svekktur eftir úrslit leiksins, en fannst liðið sitt spila ágætlega þrátt fyrir stórt tap.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  0 Vestri

„Okkur líður ekki vel, þetta var allt of stórt miðað við gang leiksins og við erum bara ósáttir.'' segir Hreiðar Birnir eftir tap á móti Fram.

„Við ætluðum að loka á ákveðnar sóknarleiðir sem þeir hafa verið að vinna með og það gekk alveg ágætlega.''

„Við vildum nú meina að fyrsta markið hafi verið rangstaða og ef svo er þá er það alveg grátlegt að vera fá svoleiðis mark á sig. Svo eru tvö föst leikatriði þar sem við erum ekki á tánum sem er ekki boðlegt,'' segir Heiðar

„Við lendum svo í veseni að við missum markvörðinn og fyrirliða okkar útaf. En menn þurfa að stíga upp. En þetta er allt of stórt miða við gang leiksins, því að mörgu leyti vorum við að spila vel.''

Heiðar var spurður út í markvörðinn Garcia sem fór útaf meiddur á 20 mínútu.

„Þetta er náratognun, það á eftir að koma betur í ljós á næstu dögum.''

Hægt er að horfa á allt viðtalið fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner