Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
Eiður Aron um stuðninginn í kvöld: Ég kem svo fáum orðum að
Besta markið á ferlinum - „Þvílíkur dagur að gera það"
Gunnar Jónas: Sammi er örugglega búinn að brugga eitthvað
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
   mán 05. júlí 2021 22:18
Sverrir Örn Einarsson
Bjössi Hreiðars: Ekki sáttur við að vinna ekki heimaleik
Lengjudeildin
Sigurbjörn Hreiðarsson þjálfari Grindavíkur
Sigurbjörn Hreiðarsson þjálfari Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ekki sáttur við að vinna ekki heimaleik hérna, Við vorum komnir í góða stöðu hérna 2-1 og fengum færi hérna til að stúta leiknum en þeir gera vel, fá víti sem ég veit ekkert hvort að var víti. Skora svo mark sem ég á eftir að sjá aftur 3-2 en við skorum svo gott mark 3-3 og svo fór sem fór.“
Sagði Sigurbjörn Hreiðarsson þjáfari Grindavíkur við fréttaritara aðspurður hvort hann væri sáttur með stigið eftir 3-3 jafntefli Grindavíkur og Aftureldingar fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  3 Afturelding

Grindvíkingar sem hefðu eflaust viljað stigin þrjú geta þó horft á töfluna jákvæðum augum enda í harðri baráttu um sæti í Pepsi Max deildinni að ári. Sigurbjörn ræddi aðeins lið Aftureldingar.

„Eins og ég er búinn að segja það eru allir leikir mjög erfiðir í þessu og lið Aftueldingar er bara mjög gott lið. Mjög sprækir og góðir strákar og með frábæran útlending. “

Eins og áður sagði verður baráttan um sæti í efstu deild hörð það sem eftir lifir móts. Eru Grindvíkingar í leit að styrkingu?

„Við erum bara að skoða málin og ef eitthvað dettur inn sem myndi styrkja þetta þá skoðum við það.“

Allt viðtalið við Sigurbjörn má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner