29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   þri 05. júlí 2022 22:46
Brynjar Óli Ágústsson
Binni Gests: Menn þurfa að standa í lappirnar og drullast til þess að njóta þess að spila
Lengjudeildin
<b>Brynjar Þór Gestsson, þjálfari Þróttur Vogum</b>
Brynjar Þór Gestsson, þjálfari Þróttur Vogum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Okkur skortir eitthvað upp við markið, það er nokkuð ljóst,'' segir Brynjar Þór Gestsson, þjálfari Þróttur Vogum, eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Fylkir í Lengjudeildinni.


Lestu um leikinn: Þróttur V. 0 -  3 Fylkir

„Mér fannst við vera hræddir í fyrri hálfleik, þeir skora 3 mörk í fyrri hálfleik úr kross, einu sinni í gegn og skot sem átti aldrei að vera mark,''

„Ég er hrikalega stoltur af strákunum í seinni hálfleik, þeir spiliðu virkilega góðan seinni hálfleik og þarvar allt annar bragur á þessu.''

„Við erum að fá inn vonandi fleiri leikmenn og einhverjir sem fara. Við erum að  reyna horfa aðeins fram í tímann, fá menn til þess að byggja upp liðið fyrir næsta ár. Pablo fer og vonandi fara fleiri útlendingar frá okkur, þeir eru ekki að gera neitt fyrir okkur því miður.''

„Menn þurfa að standa í lappirnar og drullast til þess að njóta þess að spila, styðja hvort annað og reyna hafa gaman af þessu,'' segir Binni Gests.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner