Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Póllandi á Pinatar þann 17. nóvember næstkomandi.
Það eru tíu nýliðar í hópnum og þar á meðal eru tveir nýir leikmenn KR, Halldór Snær Georgsson og Júlíus Mar Júlíusson. Leikmennirnir í hópnum eru fæddir á árunum 2004-2006.
Það eru tíu nýliðar í hópnum og þar á meðal eru tveir nýir leikmenn KR, Halldór Snær Georgsson og Júlíus Mar Júlíusson. Leikmennirnir í hópnum eru fæddir á árunum 2004-2006.
Hópurinn
Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 6 leikir
Halldór Snær Georgsson - KR
Logi Hrafn Róbertsson - FH - 12 leikir
Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir
Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 7 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund - 7 leikir
Daníel Freyr Kristjánsson - FC Frederica - 5 leikir
Benoný Breki Andrésson - KR - 4 leikir
Gísli Gottskálk Þórðarson - Víkingur R. - 3 leikir
Bjarni Guðjón Brynjólfsson - FH - 1 leikur
Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 1 leikur
Ágúst Orri Þorsteinsson - Genoa
Dagur Örn Fjeldsted - Breiðablik
Haukur Andri Haraldsson - ÍA
Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport
Hinrik Harðarson - ÍA
Ingimar Torbjörnsson Stöle - FH
Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR
Júlíus Mar Júlíusson - KR
Róbert Frosti Þorkelsson - Stjarnan
Athugasemdir