Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 06. apríl 2020 17:00
Elvar Geir Magnússon
Þekktir þú fótboltavellina? - Sjáðu svörin
Mynd: Getty Images
Í morgun birtum við myndir af 20 fótboltavöllum til gamans og skoruðum á fólk að keppa sín á milli.

Þekkir þú þessa fótboltavelli?

Með því að skrolla niður þá er hægt að sjá svörin.

.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
aðeins neðar...
.
.
.
HÉR ERU SVÖRIN:

1) Maksimir leikvangurinn, heimavöllur Dinamo Zagreb og króatíska landsliðsins.

2) Villa Park, heimavöllur Aston Villa.

3) Ólafsvíkurvöllur, heimavöllur Víkings.

4) Domusnova-völlurinn, Leiknisvöllur í Breiðholti.

5) Tórsvöllur í Gundadal, þjóðarleikvangur Færeyja.

6) Wanda Metropolitano, heimavöllur Atletico Madrid.

7) Etihad, heimavöllur Manchester City.

8) Hreiðrið í Nice, Allianz Riviera.

9) Johan Cruyff leikvangurinn, áður Amsterdam Arena. Heimavöllur Ajax.

10) La Bombonera, heimavöllur Boca Juniors í Argentínu.

11) Maracana í Ríó, Brasilíu.

12) Stadio Giuseppe Meazza, betur þekktur sem San Siro. Heimavöllur AC og Inter í Mílanó.

13) Highbury, gamli heimavöllur Arsenal.

14) Skallagrímsvöllur í Borgarnesi.

15) Parken í kóngsins Kaupmannahöfn. Heimavöllur FCK og danska landsliðsins.

16) Old Trafford, heimavöllur Manchester United.

17) Ibrox leikvangurinn, heimavöllur Rangers í Glasgow.

18) Astana Arena. Heimavöllur Rúnars Más Sigurjónssonar og félaga í FC Astana. Einnig þjóðarleikvangur Kasakstan.

19) Þórsvöllur á Akureyri.

20) Selhurst Park. Leikvangur Crystal Palace.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner