Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 06. apríl 2021 17:00
Elvar Geir Magnússon
Bruno: Hann var nálægt því að ökklabrjóta mig
Portúgalski miðjumaðurinn Bruno Fernandes var síður en svo sáttur með tilburði Joel Veltman, leikmanns Brighton, þegar Manchester United vann 2-1 endurkomusigur á Old Trafford á sunnudag.

Þegar Bruno lagði upp jöfnunarmark Marcurs Rashford fékk hann Veltman í sig eftir að hafa skilað boltanum frá sér.

„Ég sá ekki markið því einhver var næstum búinn að ökklabrjóta mig!" sagði Bruno um tæklinguna.

„En ég er ánægður með liðið og ánægður með Marcus."

Mason Greenwood skoraði svo mikilvægt sigurmark og United náði að bæta stöðu sína í öðru sæti deildarinnar.
Athugasemdir
banner
banner