Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
   mið 06. apríl 2022 14:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Veit ekki hvort Guðjón Orri Carragher Sigurjónsson gefi kost á sér
Eiður Aron
Eiður Aron
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gaui Carra
Gaui Carra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Nei, það væri ekki ásættanlega niðurstaða. Við ætlum hærra en það. Við erum nýliðar í deildinni og kemur ekki á óvart að okkur sé spáð 9. sæti."

„Við erum alveg með okkar markmið um hvað við ætlum að gera og það er eitthvað ofar en 9. sætið, við förum hærra en það og verðum helvíti fúlir með sjálfa okkur ef sú spá rætist."


Þetta sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, við Fótbolta.net í gær.

Rætt var við hann í tilefni af því að ÍBV er spáð 9. sæti í spá Fótbolta.net fyrir Bestu deildina.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 9. sæti: ÍBV

„Við höfum bara rætt okkar á milli um markmið. Það er bara þetta gamla góða að við tökum bara leik fyrir í einu og svo er hægt að ræða þetta aðeins betur þegar líður á mótið."

Fyrsti leikur ÍBV er gegn Val á útivelli þann 19. apríl. Á sama tíma fer fram leikur Liverpool og Manchester United.

„Ég hef svo sem ekki áhyggjur af því en við höfum fengið að heyra það óspart í klefanum hvort það eigi ekki að breyta leiktímanum. Það kemur frá vini okkar Guðjóni Orri Carragher Sigurjónssyni. "

„Hann er ekki parsáttur. Ef þetta er leiktíminn þá veit ég ekki hvort hann gefi kost á sér, það verður bara að koma í ljós,"
sagði Eiður.

Viðtalið í heild er talsvert lengra og má nálgast það í heild í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner