Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   sun 06. október 2024 13:09
Matthías Freyr Matthíasson
Byrjunarlið ÍA og FH: Þrjár breytingar hjá hvoru liði
Steinar Þorsteinsson kemur inn í byrjunaliðið hjá ÍA
Steinar Þorsteinsson kemur inn í byrjunaliðið hjá ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Núna klukkan 14:00 mætast ÍA og FH á Elkem vellinum á Akranesi í 3. umferð eftir tvískiptinguna í Bestu deild karla. Búið er að opinbera byrjunarliðin.


Lestu um leikinn: ÍA 4 -  1 FH

Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA gerir 3 breytingar á liði sínu eftir 0 - 3 tapið gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Hlynur Sævar Jónsson, Guðfinnur Leo Leósson og Steinar Þorsteinsson koma inn í liðið í stað Hilmars Elís, Marko Vardic og Inga Þórs Sigurðssonar.

Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir einnig 3 breytingar á liðinu sínu eftir 1 -0 tapið gegn Breiðablik í síðustu umferð. Arnór Borg, Baldur Kári Helgason og Bjarni Guðjón Brynjólfsson koma inn í liðið í stað Grétars Snæs, Kristjáns Flóka og Björns Daníels. 

 


Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
18. Guðfinnur Þór Leósson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson

Byrjunarlið FH:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Ingimar Torbjörnsson Stöle
4. Ólafur Guðmundsson (f)
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
11. Arnór Borg Guðjohnsen
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
21. Böðvar Böðvarsson
23. Ísak Óli Ólafsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason
Athugasemdir
banner
banner