Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
   sun 06. október 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Stórleikur á Kópavogsvelli og Fylkir getur fallið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Línur eru farnar að skýrast í Bestu deildinni en það er hart barist á öllum vígstöðum.


Víkingur og Breiðablik eru með jafnmörg stig á toppi deildarinnar. Valur er með eins stigs forystu á Stjörnuna en Valur og Stjarnan eiga útileiki gegn Víkingi og Breiðablik í dag.

Fylkir getur fallið í dag ef liðið tapar gegn HK.

KA getur komið sér í góða stöðu í baráttunni um Forsetabikarinn með sigri á KR á Greifavellinum á Akureyri.

sunnudagur 6. október

Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 ÍA-FH (ELKEM völlurinn)
17:00 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
19:15 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KA-KR (Greifavöllurinn)
17:00 HK-Fylkir (Kórinn)


Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 24 17 4 3 62 - 25 +37 55
2.    Breiðablik 24 17 4 3 56 - 28 +28 55
3.    Valur 24 11 6 7 57 - 38 +19 39
4.    Stjarnan 24 11 5 8 45 - 37 +8 38
5.    ÍA 24 10 4 10 41 - 36 +5 34
6.    FH 24 9 6 9 39 - 42 -3 33
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 24 8 7 9 38 - 42 -4 31
2.    Fram 25 8 6 11 36 - 43 -7 30
3.    KR 24 6 7 11 44 - 49 -5 25
4.    Vestri 25 6 7 12 30 - 48 -18 25
5.    HK 24 6 3 15 30 - 61 -31 21
6.    Fylkir 24 4 5 15 27 - 56 -29 17
Athugasemdir
banner
banner