Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   mið 06. desember 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópudeildin í dag - Villarreal fær Maccabi Haifa í heimsókn
Mynd: EPA

Það er einn leikur í Evrópudeildinni í kvöld en það er leikur Villarreal og Maccabi Haifa.


Leikurinn átti upphaflega að fara fram í lok október en var frestað vegna stríðsátakana milli Ísraels og Hamas.

Villarreal er í 2. sæti F riðils, þremur stigum á eftir Rennes þegar liðið á tvo leiki eftir en Rennes aðeins einn. Maccabi Haifa er á botninum með eitt stig, þremur stigum á eftir Panathinaikos.

Fyrri leikur liðanna fór fram í Grikklandi þar sem Villarreal fór með 2-1 sigur af hólmi.

EUROPA LEAGUE: Group F
20:00 Villarreal - Maccabi Haifa


Athugasemdir
banner
banner
banner