Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 07. janúar 2020 14:11
Elvar Geir Magnússon
Umboðsmaður Zaha búinn að ræða við Bayern
Wilfried Zaha.
Wilfried Zaha.
Mynd: Getty Images
Í gær var greint frá því að Wilfried Zaha væri búinn að skipta um umboðsmann.

Ofurumboðsmaðurinn Pini Zahavi er sagður hafa rætt við Bayern München um áhuga á leikmanninum, innan við 72 klukkustundum eftir að hafa tekið að sér leikmanninn.

Mögulegt er talið að Zaha fari til Bæjara í sumar en Crystal Palace setur háan verðmiða á hann, um 80 milljónir punda.

Ernirnir höfnuðu 70 milljóna punda tilboði frá Everton á gluggadeginum síðasta sumar. Þá sýndu Arsenal og Chelsea einnig áhuga á leikmanninum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner