Man Utd til í að opna veskið fyrir Yildiz - Everton gæti reynt við Phillips - Liverpool hefur áhuga á Wharton
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
Uppbótartíminn - Besta lið Íslandssögunnar?
banner
   fös 07. apríl 2023 19:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Höfðinginn fer yfir stöðuna hjá Íslandsmeisturunum
Blikar fagna marki á undirbúningstímaiblinu.
Blikar fagna marki á undirbúningstímaiblinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þá er komið að síðasta þættinum í niðurtalningunni fyrir Bestu deild karla þetta árið. Við endum á liðinu sem er spáð sjálfum Íslandsmeistaratitlinum.

Breiðablik er ríkjandi meistari og því er spáð af sérfræðingum Fótbolta.net að þeir muni verja titilinn.

Kristján Óli Sigurðsson, betur þekktur sem Höfðinginn, kom við á skrifstofu .net í dag og fór yfir stöðuna hjá sínum mönnum.

Þá var einnig hringt í Viktor Karl Einarsson, miðjumann Blika, og hann spurður út í síðasta tímabil og sumarið sem er framundan.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst sem og í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 1. sæti: Breiðablik
Hin hliðin - Ágúst Orri Þorsteinsson (Breiðablik)
Meðeigandi apóteks samhliða fótboltanum þrátt fyrir ungan aldur
Athugasemdir
banner