29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   sun 07. ágúst 2022 19:52
Stefán Marteinn Ólafsson
Nökkvi Þeyr: Ef liðinu gengur vel þá gengur mér vel
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

KA heimsóttu FH í dag á Kaplakrikavelli þegar 16.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína. 

KA eru nú í 2. sæti með 30 stig en hafa spilað tveimur leikjum meira en Víkingar sem eru með stigi minna í 3.sæti en FH í þvílíku basli og situr í 10. sæti með 11 stig. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 KA

„Hún er nátturlega mjög góð og að fá þrjú stig er alltaf gott og að halda hreinu og skora þrjú það skemmir ekki fyrir þannig að tilfiningin er mjög góð." Sagði Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA aðspurður um tilfininguna eftir leik.

Nökkvi Þeyr Þórisson kom að öllum mörkum KA í dag en hann skoraði eitt og lagði upp hin tvö og er nú jafn markahæsti maður deildarinnar með 12 mörk.

„Já þetta er fínt og ég ætla að reyna mitt besta að halda því áfram." 

„Ég reyni bara alltaf að skila mínu fyrir liðið og það væri bara bónus ef að hann kæmi (markakóngstitillinn). Fyrst og fremst þarf liðið að vinna og ef að liðinu gengur vel þá gengur mér vel."

Nánar er rætt við Nökkva Þeyr Þórisson leikmann KA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner