Noussair Mazraoui, leikmaður Man Utd, mun ekki spilað með landsliði Marokkó í tveimur leikjum gegn Mið-Afríkulýðveldinu í undankeppni Afríkumótsins.
Mazraoui þurfti að fara af velli í hálfleik þegar Man Utd gerði markalaust jafntefli gegn Aston Villa um helgina.
Það eru mikil meiðslavandræði í leikmannahópi Man Utd en Harry Maguire meiddist einnig gegn Aston Villa. Þá þurftu Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo að draga sig úr landsliðshópum Argentínu og Englands vegna meiðsla.
Fyrsti leikur Man Utd eftir landsleikjahléið er heimaleikur gegn Brentford 19. október.
???? ????? ???? ???????? ?????? ???? ???????? ?????? ???? ?????? ?????? ?? ??????? ??????? ??????
— Équipe du Maroc (@EnMaroc) October 7, 2024
Coach Mr. Walid Regragui has called up Youssef Belammari to replace Noussair Mazraoui for two matches against Central African Republic#DimaMaghrib ???????? pic.twitter.com/RC95AgaKgd