Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   lau 07. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Tveir hörkuleikir í Bose-mótinu
Axel Óskar (t.h) mætir sínu gamla félagi en hann og Jökull bróðir hans sömdu við uppeldisfélagið í gær
Axel Óskar (t.h) mætir sínu gamla félagi en hann og Jökull bróðir hans sömdu við uppeldisfélagið í gær
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fara fram í Bose-mótinu á Íslandi í dag.

Vel mannaðir KR-ingar mæta nýliðum Bestu deildarinnar, Aftureldingu, á KR-vellinum klukkan 13:00 í dag.

Bæði lið eru að spila fyrsta leikinn í mótinu í ár en þau leika í riðli 1.

Þá spilar Víkingur annan leik sinn er liðið fær FH í heimsókn klukkan 12:00 á Víkingsvelli.

Víkingar hófu mótið á 4-4 jafntefli gegn HK en FH er að spila sinn fyrsta leik.

Þá er minningarleikur milli Breiðholtsliðanna ÍR og Leiknis í Mjóddinni klukkan 11:00.

Leikir dagsins:

Riðill 1:
13:00 KR - Afturelding (KR völlur)

Riðill 2:
12:00 Víkingur - FH (Víkingsvöllur)

Minningarleikur:
11:00 ÍR - Leiknir (Gervigras ÍR)
Athugasemdir
banner
banner
banner