Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 08. apríl 2020 19:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: Vísir 
Hannes svaraði fyrir sig: Engin þörf á að vera bitur og gramur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stuðningsmenn danska félagsins Bröndby veltu fyrir sér á Twitter hver væru verstu kaup félagsins og var Hannes Þorsteinn Sigurðsson nefndur af einum notanda.

Hannes lék með Bröndby tímabilið 2006/2007 en hann kom til Danmerkur frá enska liðinu Stoke. Hannes lék á sínum tíma með FH á Íslandi en þjálfar nú í Þýskalandi.

Hannes svaraði fyrir sig á Twitter og sagði við Morten, þann sem nefndi Hannes á nafn, að það væri engin þörf á að vera bitur og gramur á Twitter.

Hannes segir síðar í annarri færslu að stemningin í klefanum hafi ekki verið frábær og menn hafi reynt að hafa áhrif á Rene Meulensteen, þáverandi þjálfara Bröndby.





Athugasemdir
banner
banner
banner
banner