Stefán Pálsson, sagnfræðingur og stuðningsmaður Fram, var sérstakur gestur á samkomu á Laugardalsvelli í hádeginu.
Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn voru mættir ásamt fulltrúum fjölmiðla en samkoman var haldin í tilefni þess að Pepsi-deildin er að fara aftur á fullt skrið og lokaspretturinn er framundan,
Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn voru mættir ásamt fulltrúum fjölmiðla en samkoman var haldin í tilefni þess að Pepsi-deildin er að fara aftur á fullt skrið og lokaspretturinn er framundan,
Stefán hélt smá ræðu þar sem hann talaði hreint út þegar hann rýndi í stöðu deildarinnar og eins og oft áður var stutt í grínið hjá honum.
Hann bókaði Valsmenn sem Íslandsmeistara, sagði að ekkert gæti bjargað ÍA og fór yfir Evrópu- og fallbaráttuna.
Sjáðu ræðuna í sjónvarpinu hér að ofan.
laugardagur 9. september
14:00 KR-ÍBV (Alvogenvöllurinn)
16:30 Víkingur Ó.-Fjölnir (Ólafsvíkurvöllur)
sunnudagur 10. september
17:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
17:00 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
17:00 FH-Grindavík (Kaplakrikavöllur)
19:15 Valur-Breiðablik (Valsvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir