Í kvöld fer fram seinni undanúrslitaviðureignin í spænska Ofurbikarnum. Í gær tryggði Real Madrid sig í úrslitlaleik keppninnar, sem í ár er haldin í Sádí Arabíu, með sigri á Valencia.
Atletico Madrid og Barcelona eigast í kvöld við á King Abdullah vellinum í Jeddah.
Atletico endaði í 3. sæti spænsku deildarinnar í fyrra á meðan Barcelona varð spænskur meistari. Efstu þrjú lið deildarinnar og bikarmeistararnir taka þátt í keppninni.
Atletico Madrid og Barcelona eigast í kvöld við á King Abdullah vellinum í Jeddah.
Atletico endaði í 3. sæti spænsku deildarinnar í fyrra á meðan Barcelona varð spænskur meistari. Efstu þrjú lið deildarinnar og bikarmeistararnir taka þátt í keppninni.
Þá fer fram einn leikur í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar þegar Torino og Genoa mætast í Tórínó.
Spænski Ofurbikarinn
19:00 Barcelona - Atletico Madrid
Ítalski bikarinn
20:15 Torino - Genoa
Athugasemdir