Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fim 09. febrúar 2017 08:03
Hafliði Breiðfjörð
Las Vegas
Haddi: Ekki ánægðir að tapa á föstu leikatriði
Icelandair
„Við spiluðum fína vörn og vorum agaðir, þeir fengu ekki mörg tækifæri í leiknum," sagði Hallgrímur Jónasson miðvörður Íslands eftir 1-0 tap gegn Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas í nótt.

Lestu um leikinn: Ísland 0 -  1 Mexíkó

„Það er aldrei gaman að tapa og við töpuðum á föstu leikatriði sem við erum ekki ánægðir með. En það er klárt mál að þegar við fengum ekki mikinn tíma til að æfa fyrir leikinn og gátum ekki æft það nógu vel þá erum við ekki eins góðir og við erum vanalega," hélt hann áfram.

„En leikurinn var fínn varnarlega og í fyrri hálfleik fannst mér koma nokkur moment þar sem við spiluðum vel upp völlinn. En það er klárt mál að við hefðum viljað gera aðeins betur með boltann."

Hallgrímur var sjálfur að spila sinn 16. landsleik og er lang reynslumesti leikmaður íslenska liðsins. En hvernig var að spila með svona mörgum ungum strákum?

„Það var bara fínt, það var í mörg horn að líta, að við myndum vinna rétt varnarlínan, bæði að lyfta upp og færslurnar því þeir voru svo mikið með boltann. En við töluðum vel saman og mér fannst við ekki skapa mjög mikið. Við hlýddum allir upplegginu mjög vel, en ég hefði viljað að við hefðum verið rólegri á boltanum þegar það var svæði til þess og gætum skapað aðeins meira, því við vorum ekkert voða líklegir til að skora."

Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner