
Fjölnir og Grótta gerðu jafntefli í Lengjudeild karla í gær en leikið var í Egilshöll. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.
Lestu um leikinn: Fjölnir 2 - 2 Grótta
Fjölnir 2 - 2 Grótta
0-1 Pétur Theódór Árnason ('10 )
1-1 Axel Freyr Harðarson ('44 )
1-2 Tómas Johannessen ('54 )
2-2 Máni Austmann Hilmarsson ('57 )
Athugasemdir