Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
   fös 09. júlí 2021 21:54
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Atla fannst Fylkir eiga meira skilið: Ég er hlutdrægur
Atli Sveinn Þórarinsson.
Atli Sveinn Þórarinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er bara svekktur að tapa á heimavelli. Ég tel okkur hafa spilað nægilega vel til að taka þrjú stig," sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-1 tap gegn HK í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  2 HK

„Við erum svekktir, allir svekktir."

„Við fáum urmul af færum. Mér fannst þetta geta verið þannig dagur að við áttum að vera í 2-0, jafnvel 3-0 en það gerðist ekki. Því fór sem fór."

Frammistaða Fylkis í kvöld verðskuldaði meira en ekkert stig. „Þú segir það, þá er það þannig. Ég er hlutdrægur. Okkur fannst við verðskulda að fá eitthvað út úr þessu. Þannig er fótboltinn ekki alltaf. Það er drullupirrandi."

„Við erum með 11 stig eftir 11 leiki og verðum að halda áfram að berjast fyrir lífi okkar. Ef það er eitthvað sem HK gerði betur en við, þá börðust þeir meira með kjafti og klóm. Við þurfum kannski að bæta því inn hjá okkur," sagði Atli Sveinn.

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner