
Sísí var að vonum ánægð í fagnaðarlátunum í kvöld eftir að hafa unnið ÍBV í framlengingu 3-2.
Hvernig er tilfinningin?
"Hún er ólýsanleg, ég er orðlaus, þetta er geggjað!"
Hvernig er tilfinningin?
"Hún er ólýsanleg, ég er orðlaus, þetta er geggjað!"
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 3 ÍBV
Þið lendið 2-1 undir, varstu ekkert smeyk?
"Mér fannst við byrja þvílíkt vel fyrstu 30, datt svo niður næstu 15, en það var þvílíkur karakter sem kom hjá liðinu og skilaði bikartitli"
Var ekkert erfitt að peppa stelpurnar fyrir leikinn í ár eftir tapið í bikarúrslitum í fyrra?
"Nei! Alls ekki. Þetta er eitthvað sem við erum búnar að stefna að síðan í byrjun tímabils og það gekk loksins. Lærðum líka mikið í fyrra. Að sjá strákana taka þennan titil gaf okkur líka extra".
Það verður gaman í Vestmannaeyjum í kvöld?
"Heldur betur! Ég get ekki beðið"
Athugasemdir