Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 10. mars 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Sjaldan verið jafn mikil spenna
Mynd: EPA

Þýska deildin hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Bayern og Dortmund eru þó að slíta sig frá hinum liðunum þar sem Union Berlin hefur mistekist að vinna í síðustu þremur leikjunum.


Bayern og Dortmund eru með jafn mörg stig í tveimur efstu sætunum en Bayern fær Augsburg í heimsókn á morgun.

Augsburg sem er í 13. sæti deildarinnar gerði sér lítið fyrir og vann Bayern í fyrri leik liðanna í deildinni.

Bayern er þó væntanlega með sjálfstraustið í botni eftir að hafa slegið PSG úr leik í Meistaradeildinni í vikunni.

Dortmund, sem er úr leik í Meistaradeildinni eftir tap gegn Chelsea heimsækir síðan Schalke í lokaleik morgundagsins. Schalke er í næst neðsta sæti deildarinnar en botnbaráttan er ótrúleg þar sem fjögur neðstu liðin eru með jafn mörg stig.

föstudagur 10. mars

19:30 Köln - Bochum

laugardagur 11. mars

14:30 RB Leipzig - Gladbach
14:30 Eintracht Frankfurt - Stuttgart
14:30 Bayern - Augsburg
14:30 Hertha - Mainz
17:30 Schalke 04 - Dortmund

sunnudagur 12. mars

14:30 Freiburg - Hoffenheim
16:30 Werder - Leverkusen
18:30 Wolfsburg - Union Berlin


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner
banner
banner