Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   lau 10. júní 2023 17:12
Kjartan Leifur Sigurðsson
Magnús Már: Við getum klárlega gert betur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við spila fínan leik. Vestri er með gott lið. Ég er ánægður með sigurinn en þetta var kaflaskipt hjá okkur. Við getum gert betur. En það er frábært að vígja nýja gervigrasið með sigri. Við spiluðum inná milli fínan bolta en eigum meira inni.” Segir Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar eftir sigur gegn Vestra í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn: Afturelding 3 -  1 Vestri

Tvö mörk Aftureldingar komu eftir horn en frammistaðan var ekki frábær og því mikilvægt að fá mörk úr föstum leikatriðum.

„Það er að sjálfsögðu ánægjulegt. Við erum öflugir þar og gerðum þetta vel. Við sköpuðum ekki mikið og því var þetta frábært. Annað markið kom þó eftir frábært spil. Við þurfum heildsteyptari frammistöður.”

Afturelding situr nú i efsta sæti eftir að Fjölnir missteig sig í umferðinni.

„Við erum bara að hugsa um sjálfa okkur og hvað við getum gert. Við stjórnum ekki hvað aðrir gera. Við hugsum bara um að ná í sem flest stig sem er að ganga vel. Gaman að koma aftur á okkar heimavöll og okkur líður vel hér. Við höfum alltaf haft trú. Ég hefði auðvitað tekið þessarri stöðu fyrir mót. Við getum unnið og tapað fyrir öllum liðum deildarinnar.”
Athugasemdir
banner