Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   lau 11. mars 2017 14:37
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gulli Jóns: Ekki alveg það sem við áttum von á
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA.
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
„Þetta var kaflaskipt. Við vorum ekki nægilega góðir í fyrri hálfleik, en við tókum okkur saman í andlitinu og seinni hálfleikurinn var langt um betri. Við náðum þessum mörkum sem þurfti og sigurinn var okkar," sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, eftir 2-1 sigur á ÍR í Lengjubikarnum í dag.

ÍA hefur farið mjög vel af stað í Lengjubikarnum og er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Gunnlaugur segir að hægt sé að laga nokkra hluti.

„Ég er ánægður með þessi níu stig sem eru komin í hús, ég er ánægður með marga hluti í þessum leikjum, en okkur vantar kannski að hafa meiri heilsteyptari leik í 90 mínútur."

Það risatíðindi úr herbúðum ÍA í gær þar sem bæði Ármann Smári Björnsson og Iain Williamson tilkynntu að þeir væru hættir knattspyrnuiðkun. Gunnlaugur tjáði sig um þetta.

„Þetta er ekki alveg það sem við áttum von á. Við vissum að það gæti brugðið til beggja vona með hann Ármann, en við bjuggumst þó við því að hann myndi koma til baka í sumar á einhverjum tímapunkti. Varðandi Iain, þá var það ekki í spilunum að hann myndi hreinlega hætta, en meiðsli hans eru þannig að það var ekkert annað í stöðunni fyrir hann."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner