Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   fös 11. maí 2018 15:23
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óli Kristjáns: Sumum finnst epli góð, öðrum appelsínur
Icelandair
Ólafur var í njósnateymi Íslands á EM 2016.
Ólafur var í njósnateymi Íslands á EM 2016.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var mættur í höfuðstöðvar KSÍ í dag til þess að fylgjast með því þegar landsliðshópur Íslands fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi var tilkynntur.

Sjá einnig:
HM hópur Íslands: Albert, Frederik og Samúel valdir

Óli ræddi við Fótbolta.net eftir að valið var tilkynnt.

„Auðvitað er hægt að gagnrýna, en við erum ekki í stöðu til að gagnrýna. Fólk hefur eflaust skoðun á því hver á að vera, en þá bið ég fólk um að hugsa hvern það vil taka út. Sumum finnst epli góð, öðrum appelsínur," segir Ólafur.

„Við ættum að treysta því að þetta val sé gott, mér líst ljómandi vel á hópinn."

Aðspurður segist Ólafur að 18 hafi verið augljósir í hópinn, fimm spurningarmerki. „Eina nafnið sem ég hefði getað hugsað mér að sá er Hjörtur Hermannsson. Ég fylgist vel með honum og finnst hann hafa spilað feykilega vel. En hver á þá að detta út?"

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan. Þar ræðir Ólafur meira um landsliðsvalið, Hjört Hermannsson, Samúel Kára, Viðar Örn og Kolbein Sigþórsson.
Athugasemdir
banner