Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   lau 11. maí 2024 22:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: ÍH valtaði yfir Dalvík/Reyni - KR á toppnum
ÍH með stórsigur
ÍH með stórsigur
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Þrír leikir fóru fram í 2. deild kvenna í dag. KR er á toppnum eftir tvo leiki spilaða.


Liðið lagði Einherja af velli á Meistaravöllum í dag. ÍH og Dalvík/Reynir áttust við í Skessunni.

Heimakonur unnu stórsigur en staðan var orðin 4-0 í hálfleik. ÍH bætti við tveimur mörkum áður en María Björk Ómarsdóttir skoraði sárabótamark fyrir Dalvík/Reyni.

Þá vann Sindri gegn Smára. Sindri var með tveggja marka forystu í hálfleik en Anna Kolbrún minnkaði muninn snemma í seinni hálfleik en Thelma Björg innsiglaði sigur Sindra þegar skammt var til loka venjulegs leiktíma.

KR 2 - 0 Einherji
Markaskorara vantar

Sindri 3 - 1 Smári
1-0 Thelma Björg Gunnarsdóttir ('11 )
2-0 Inna Dimova ('39 )
2-1 Anna Kolbrún Ólafsdóttir ('50 )
3-1 Thelma Björg Gunnarsdóttir ('87 )

ÍH 7 - 1 Dalvík/Reynir
1-0 Rakel Eva Bjarnadóttir ('4 )
2-0 Hildur Katrín Snorradóttir ('13 )
3-0 Aldís Tinna Traustadóttir ('18 )
4-0 Hafrún Birna Helgadóttir ('41 )
5-0 Hafrún Birna Helgadóttir ('45 )
6-0 Anna Rakel Snorradóttir ('51 )
6-1 María Björk Ómarsdóttir ('77 )
7-1 Birta Árnadóttir ('88 )


2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Völsungur 6 6 0 0 27 - 1 +26 18
2.    KR 5 4 1 0 21 - 3 +18 13
3.    Haukar 5 4 1 0 26 - 9 +17 13
4.    KH 6 4 1 1 15 - 9 +6 13
5.    ÍH 6 4 0 2 35 - 15 +20 12
6.    Einherji 6 3 1 2 12 - 7 +5 10
7.    Augnablik 5 3 0 2 15 - 9 +6 9
8.    Fjölnir 5 2 0 3 17 - 12 +5 6
9.    Sindri 5 1 1 3 7 - 31 -24 4
10.    Álftanes 5 0 1 4 6 - 18 -12 1
11.    Vestri 6 0 1 5 3 - 22 -19 1
12.    Smári 5 0 1 4 4 - 25 -21 1
13.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 2 - 29 -27 0
Athugasemdir
banner
banner
banner