Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   fös 11. júlí 2025 19:55
Ívan Guðjón Baldursson
Jacob Bruun Larsen kominn til Burnley (Staðfest)
Larsen var ónotaður varamaður þegar Stuttgart vann úrslitaleik þýska bikarsins.
Larsen var ónotaður varamaður þegar Stuttgart vann úrslitaleik þýska bikarsins.
Mynd: EPA
Mynd: Burnley
Burnley er búið að kaupa danska kantmanninn Jacob Bruun Larsen úr röðum Stuttgart.

Burnley borgar ekki nema um 5 milljónir punda til að kaupa Larsen sem lék einnig með félaginu síðast þegar það var í ensku úrvalsdeildinni.

Larsen gerði flotta hluti á láni hjá Burnley tímabilið 2023-24 þar sem hann skoraði 6 mörk í 32 leikjum en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli.

Larsen er varamaður í liði Stuttgart og tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum.

Hann er 26 ára gamall og gerir fjögurra ára samning við Burnley.

   11.07.2025 18:20
Danskur landsliðsmaður snýr aftur til Burnley



Athugasemdir
banner