Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 11. nóvember 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Verður Juventus í 2. sæti yfir HM?
Mynd: EPA
Það er ljóst að Napoli verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar HM í Katar fer af stað.

Liðið er með átta stiga forystu á Lazio en Napoli fær Udinese í heimsókn um helgina.

Það eru athyglisverðir leikir á sunnudaginn en dagurinn hefst á leik Atalanta og Inter Milan en liðin eru jöfn að stigum í 5. og 6. sæti. Roma er svo stigi á eftir en liðið fær Torino í heimsókn.

Umferðinni lýkur svo á leik Juventus og Lazio en Juventus gæti verið í 2. sæti eftir umferðina.

föstudagur 11. nóvember

19:45 Empoli - Cremonese

laugardagur 12. nóvember

Ítalía: Sería A

14:00 Napoli - Udinese
17:00 Sampdoria - Lecce
19:45 Bologna - Sassuolo

sunnudagur 13. nóvember

Ítalía: Sería A

11:30 Atalanta - Inter
14:00 Roma - Torino
14:00 Monza - Salernitana
14:00 Verona - Spezia
17:00 Milan - Fiorentina
19:45 Juventus - Lazio


Athugasemdir
banner
banner
banner