Rashford gæti tekið við keflinu af Kvaratskhelia - Margir möguleikar í boði fyrir Kolo Muani - Dortmund og Lazio vilja leikmann Chelsea
   sun 12. janúar 2025 21:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Leikmennirnir löguðu netið fyrir leikinn gegn Tottenham
Úr leiknum í dag
Úr leiknum í dag
Mynd: Getty Images

Tottenham lenti í kröppum dansi gegn utandeildarliði Tamworth í enska bikarnum í dag.


Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma en Tottenham tókst að skora þrjú mörk í framlengingunni og komst því áfram.

Leikurinn fór fram á heimavelli Tamworth sem tekur rúmlega fjögur þúsund manns í sæti. Netið á örðu markinu var rifið en leikmenn Tamworth unnu saman og tókst að laga það áður en dómari leiksins flautaði leikinn á.

Tottenham mætir Aston Villa í fjórðu umferð keppninnar.

Tamsworth players fixing the goal net with cellotape before kick-off vs Spurs
byu/oklolzzzzs insoccer


Athugasemdir
banner
banner