Íslenska landsliðið hélt fréttamannafund á hóteli í Annecy í morgun þar sem fréttamenn frá ýmsum þjóðernum voru mættir og spurðu spurninga.
Fyrir svörum sátu þeir Birkir Bjarnason, Alfreð Finnbogason og Lars Lagerback þjálfari og með í för var Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi landsliðsins.
Nú er hægt að horfa á fréttamannafundinn í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en fjöldi frétta á Fótbolta.net í dag byggir á svörum okkar manna þar.
Athugasemdir






















