Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
banner
   mið 02. júlí 2025 13:50
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Thun
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Icelandair
EM KVK 2025
Jóney Jónsdóttir og Gunnlaugur Aðalbjarnarson.
Jóney Jónsdóttir og Gunnlaugur Aðalbjarnarson.
Mynd: Fótbolti.net
Foreldrar landsliðskonunnar Áslaugar Mundu Gunnlaugsdóttur, Jóney Jónsdóttir og Gunnlaugur Aðalbjarnarson, eru mætt til Sviss. Þetta er ekki fyrsta stórmótið sem þau mæta á.

„Við erum á okkar þriðja Evrópumóti," segir Jóney.

„Þetta er frábær upplifun, alltaf rosalega gaman og stemning. Það er ekki hægt að sleppa þessu," segir Gunnlaugur.

Það er nóg að gera hjá Áslaugu Mundu en hún útskrifaðist nýlega úr hinum virta Harvard háskóla. Rætt er um það og fleira í viðtalinu sem sjá má í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Leikur Íslands og Finnlands hefst klukkan 16 að íslenskum tíma.
Athugasemdir