PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   lau 12. september 2020 17:45
Þorgeir Leó Gunnarsson
Magnús Már: Fæst orð bera minnsta ábyrgð
Lengjudeildin
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Magnús Már þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tók á móti Þór í Lengjudeildinni í dag og þurftu að sætta sig við 2-3 tap í hörkuleik. Afturelding var mikið með boltann og sköpuðu sér afar mörg færi en fengu ekkert út úr leiknum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur í leikslok.

„Þetta var fjörugur fótboltaleikur. Mikið hrós á strákana að halda áfram allan tímann við mjög erfiðar aðstæður. Það var mikið mótlæti í dag. Mikið sem gekk á og strákarnir tókust vel á við það. Við áttum klárlega skilið að fá jöfnunarmark út úr þessu, að minnsta kosti. Sköpuðum færi og vorum með þá gjörsamlega í köðlunum. Það er hinsvegar þannig að brekkan í fyrri hálfleik, sem við sköpum að hluta til sjálfir en líka ytri þættir sem hafa áhrif á það, var erfitt að takast á við. Þeir fá ákveðnar gjafir sem gera brekkuna bratta og við náum því miður ekki að klífa hana alla þrátt fyrir að hafa lagt okkur alla fram í dag" Sagði Magnús eftir leik.

Magnús var ósáttur með nokkrar ákvarðanir dómarans í dag og hefði viljað fá meira sjálfur „Ég held að fæst orð beri minnsta ábyrgð þarna. Það er ágætt að þú sért að tala við mig 15 mínútum eftir leik en ekki beint eftir leik" Sagði Magnús meðal annars.


Nánar er rætt við Magnús í viðtalinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner