Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 13. janúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Undanúrslit í Ofurbikarnum
Í kvöld mætast Real Sociedad og Barcelona í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins.

Það eru fjögur lið sem taka þátt í þessari keppni en á morgun mætast Real Madrid og Athletic Bilbao í hinni undanúrslitaviðureigninni.

Það hefur ekki gengið sérlega vel hjá Sociedad að undanförnu og er liðið í fimmta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga. Barcelona hefur verið á ágætis skriði og er þessa stundina í þriðja sæti.

Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20:00 en leikið er á hlutlausum velli í Cordóba.

miðvikudagur 13. janúar

SPAIN: Supercup
20:00 Real Sociedad - Barcelona
Athugasemdir
banner