Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   sun 13. apríl 2025 22:49
Kári Snorrason
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann stórsigur á KA í Víkinni fyrr í kvöld. Leikar enduðu 4-0 en staðan var 3-0 eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Stígur Diljan Þórðarson leikmaður Víkings mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 4 -  0 KA

„Þetta gerist varla betra. Tveir leikir og tveir sigrar. Geggjaður leikur í dag, héldum hreinu sem er ótrúlega mikilvægt."

Stígur byrjaði á bekknum en kom inn á eftir 19 mínútur vegna meiðsla Valdimars Þórs.

„Það var þægilegt að koma inná þegar við vorum yfir. Málið var að halda stjórn á leiknum. Þetta var geggjuð liðsframmistaða."
„Ég er ánægður með mína frammistöðu, svekktur með að skora ekki en ánægður með stoðsendinguna ef það er skráð á mig."

Stígur gekk til liðs við Víking í vetur frá Triestina á Ítalíu.

„Maður er að reyna vinna sig hægt og rólega inn í liðið. Þetta er stór hópur, geggjað lið. Það eru bjartir tímar framundan."
Ég myndi lýsa mér sem kraftmiklum, teknískum með allan pakkann. Get spilað á miðjunni og á köntunum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner