Strákarnir okkar í U17 ára landsliði Íslands mæta til leiks á æfingamóti í Ungverjalandi í dag, þar sem þeir byrja á að spila við sterkt landslið Ítalíu.
Strákarnir spila svo við heimamenn í Ungverjalandi á fimmtudaginn, áður en þeir ljúka keppni gegn Suður-Kóreu á laugardag.
Þetta er erfitt og spennandi æfingamót fyrir U17 landsliðið, þar sem íslensku strákarnir fá tækifæri til að spila gegn gæðamiklum andstæðingum.
Leikir dagsins:
15:00 Ítalía U17 - Ísland U17
15:00 Ungverjaland U17 - Suður-Kórea U17
01.08.2024 16:05
U17 hópurinn sem fer á æfingamót í Ungverjalandi
Athugasemdir