Álftanes og Hafnir mættust í gær í leik um sigurinn í 5. deild. Um síðustu helgi tryggðu þessi tvö lið sér sæti upp í 4. deildina á næsta tímabili og nú var leikið um bikar.
Vladyslav Kudryavtsev og Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson skoruðu tvö mörk hvor í 4-0 sigri Álftaness í úrslitaleiknum.
Skallagrímur og RB falla niður úr 4. deild og munu Álftanes og Hafnir taka sæti þeirra.
Vladyslav Kudryavtsev og Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson skoruðu tvö mörk hvor í 4-0 sigri Álftaness í úrslitaleiknum.
Skallagrímur og RB falla niður úr 4. deild og munu Álftanes og Hafnir taka sæti þeirra.
Einnig var leikið um þriðja sætið í 5. deildinni í gær en þar vann Mídas 5-1 sigur gegn Smára.
Athugasemdir