Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   þri 14. maí 2019 21:32
Orri Rafn Sigurðarson
Birta Guðlaugs: Markmiðið að komast út
Kvenaboltinn
Birta í leik með Stjörnunni.
Birta í leik með Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Stjarnan áttust við í 3.umferð Pepsi Max Deildar kvenna í kvöld en leikurinn endaði með 1-0 sigri Vals. Markvörður Stjörnunar Birta Guðlaugsdóttir var hinsvegar frábær í markinu og átti margar frábærar vörslur.

„Við stóðum okkur ógeðslega vel í þessum leik eins og hetjur." Sagði Birta mjög sátt með varnarleik liðsins í dag.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  0 Stjarnan

Stjarnan hefur aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu þremur leikjunum er Kristján að láta þær æfa varnarleikinn sérstaklega? eða leggur hann meiri áherslu á hann heldur en sóknarleik?

„Já og nei, við erum bara búnar æfa mjög mikið sóknarlega og planið er alltaf að vinna hvern einasta leik."

Birta verður 18.ára á þessu ári en er samt að spila sem byrjunarliðsmaður í stórum klúbb líkt og Stjarnan er. Hvert er markmiðið hennar í fótboltanum og hvert horfir hún.

„Ég bjóst ekki við því alveg strax, markmiðið er að komast út svona það týpiskta"

„Bandaríkin eða þýskaland. Háskólaboltinn er það besta fyrir mann."Sagði Birta að lokum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sspilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner