Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
banner
   fös 14. júní 2024 20:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Skotið mældist á 110 kílómetra hraða
Fullkrug
Fullkrug
Mynd: Getty Images

Þjóðverjar leika við hvern sinn fingur gegn Skotlandi í opnunarleik EM í Munchen.

Staðan var orðin ansi þægileg fyrir Þjóðverja í hálfleik þar sem liðið var 3-0 yfir og manni fleiri eftir að Ryan Porteous varnarmaður Skota féekk að líta rauða spjaldið fyrir svakalegt brot á Ilkay Gundogan.


Kai Havertz skoraði og lagði upp annað af þessum þremur mörkum en hann var tekin af velli í seinni hálfleik og Niclas Fullkrug, framherji Dortmund, kom inn á í hans stað.

Hann gerði svo gott sem út um leikinn þegar hann skoraði glæsilegt mark þegar hann negldi boltanum á markið en skotið mældist á 110 km/h.

Smelltu hér til að sjá markið


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner