Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   sun 14. júlí 2019 19:33
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hrafnkell Freyr: Taldi mig fljótari að setja bandið á löppina heldur en á hendina
Mynd: Úr einkasafni
Augnablik sótti í dag KF heim í 3. deild karla. KF sigraði leikinn með tveimur mörkum frá Ljubomir Delic.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, leikmaður Augnabliks, var í viðtali við Fótbolti.net eftir leikinn í dag.

„Svekkjandi tap, vorum skárri í seinni hálfleiknum en þeim fyrri. Vantaði að ná marki inn," sagði Hrafnkell eftir leikinn í dag.

Margir leikmenn Augnabliks vildu fá vítaspyrnu í stöðunni 2-0 fyrir KF þegar að skot virtist fara í hendi leikmanns KF inn í teig KF.

„Mér fannst þetta bullandi víti, mér fannst hann bara hamra upp í hendina á honum. Það var margt furðulegt hjá dómaranum eins og gengur og gerist í neðri deildunum, þeir gera mistök eins og við leikmennirnir."

Hrafnkell var svo spurður út í sóknarupplegg liðsins í leiknum, stöðu liðsins í deildinni og atvik þegar hann tók við fyrirliðabandinu í leiknum.

„Ég var að drífa mig svo mikið, ég taldi mig vera fljótari að setja bandið á löppina heldur en á hendina,"

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Athugasemdir
banner