Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fös 14. ágúst 2020 21:28
Ívan Guðjón Baldursson
Gary Martin fagnaði með grímu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gary Martin skoraði eitt mark í 4-4 jafntefli ÍBV og Fram í Lengjudeildinni í kvöld.

Gary skoraði fjórða mark Eyjamanna og kom liðinu í tveggja marka forystu sem dugði þó ekki út leikinn.

Gary fagnaði markinu sínu með nýstárlegum hætti en hann tók upp hvíta andlitsgrímu og setti á sig, enda hefur umræðan um Covid verið afar hávær að undanförnu.

Þetta var fyrsti leikur ÍBV eftir tveggja vikna Covid hlé og er liðið í harðri toppbaráttu.


Athugasemdir
banner