Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   mið 15. janúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Þrír leikir í Reykjavíkurmótinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það fara þrír leikir fram í Reykjavíkurmótinu í kvöld þar sem tveir leikir eru á dagskrá í karlaflokki og einn í kvennaflokki.

Kvöldið byrjar hjá konunum þegar Valur tekur á móti Fylki í A-riðli mótsins. Valur vann stórsigur í fyrstu umferð á meðan Fylkir steinlá gegn Stjörnunni.

Í karlaflokki á ÍR leik við Fjölni í Egilshöllinni á sama tíma og Þróttur R. tekur á móti Fylki í Laugardalnum.

Þróttur mætir Fylki í 2. umferð eftir að hafa byrjað mótið á tapi, en Fylkir byrjaði á sigri.

ÍR og Fjölnir eigast við í 3. umferð en ÍR er með þrjú stig og Fjölnir aðeins eitt.

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 ÍR-Fjölnir (Egilshöll)

Reykjavíkurmót karla - B-riðill
19:00 Þróttur R. - Fylkir (AVIS völlurinn)

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
18:00 Valur-Fylkir (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 2 2 0 0 11 - 2 +9 6
2.    Leiknir R. 2 1 1 0 4 - 3 +1 4
3.    ÍR 2 1 0 1 7 - 3 +4 3
4.    Fjölnir 2 0 1 1 2 - 8 -6 1
5.    Víkingur R. 2 0 0 2 3 - 11 -8 0
Reykjavíkurmót karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 1 1 0 0 8 - 0 +8 3
2.    Stjarnan/Álftanes 1 1 0 0 7 - 2 +5 3
3.    Fylkir 1 0 0 1 2 - 7 -5 0
4.    KR 1 0 0 1 0 - 8 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner